Í hverjum einasta Sex and the City þátt sem ég hef séð eru þær að éta og þær tala alltaf með fullan munninn, og það er svo skrítið því að það er eins og þær bíða með að borða þangað til að þær ætla að tala, sérstaklega þessi rauðhærða alltaf talandi með fullan kjaftin, djöfull er þetta pirrandi!!!