ég hef tekið eftir skemmtilegu samasem merki…þegar ég spila leiki sem eru 3+ þá verð ég pirraður, eða öllu heldur PIRRAÐUR… (sbr. Fifa) en svo fer ég í t.d. GTA eða Punisher og er bara að skemmta mér…stend svo upp og er bara hættur að pæla í leiknum, fynn ekki fyrir votti af pirring né löngun til að gera neitt sem að var innifalið í leiknum…