nokkrar villur í þessu hjá þér. Múslimar trúa því ekki að Jesú hafi verið sonur Guðs, þeir trúa því að hann hafi verið spámaður hanns, eins og Múhammeð. Eini munurinn var sá að Múhammeð var síðasti spámaðurinn. Svo er mótmælendatrúin upprunin í rétttrúnaðinum, sem byggir á því að gera eins og Biblían segir, en ekki eins og hin hrænsnaralega Kaþólska kirkja segir að eigi að gera. Til dæmis mótmælum við því að prestur geti fyrirgefið syndir okkar fyrir hönd Guðs, við biðjum beint til Guðs um...