þegar ég fæ mér jeppa, þá verður það bara algjört forgangs atriði að smíða mér veltigrind…myndi ekki leggja það á mig að hugsa til þess að svona gæti gerst með minn bíl… staðreyndin er sú að breytingar neðarlega á bílnum munu þrýsta niður á toppinn ef að hann veltur…toppurinn er byggður fyrir orginal þyngd á bílnum, en ekki ofurstærð af dekkjum, auka olíutanka og hvað það er nú allt saman sem að við hendum þarna í… ef ég særði einhvern með að mynnast á þennan bíl, þá vil ég byðja þann hin...