Einhver annar hérna andvaka? Ég get bara ekki vanið mig af þessu, alltaf núna þegar ég kem heim úr skólanum eða vinnu þá fer ég að sofa eftir lítin svefn yfir nóttina og þess vegna verð ég alltaf fokkings andvaka á nóttinni! Verð náttla að sofa eftir vinnu á morgun því það er ball á morgun!

Hvað um ykkur? Vitiði um góða aðferð til þess að sofna þegar maður er andvaka? Drekka heita mjólk hef ég heyrt (And why is that??)