reyndar held ég að flestir jeppakallar séu með GPS, fartölvur og álíka mikinn útbúnað og björgunarsveitirnar…en hinsvegar eru þessir helvítis svörtu sauðir sem að fara af stað án þess að vera með næganlegt eldsneyti, engin fjarskiptartæki nema GSM (sem að er drasl þegar farið er út af alfaraleið BTW) ekki kort og áttavita og hvað þá GPS tæki (núna er ég vitanlega að tala um hópinn sem fór á tveim jeppum síðasta vetur og fannst lang út af leið, allir heilir og gerðu bara grín af...