Þetta finnst manni mjög sorglegt að heyra að geti gerst. Það eitt að enginn á sama stigagangi og hún tekur eftir þvi að engin hreyfing eða umgangur var um íbúðina í 3 vikur. þetta hlýtur að vekja upp margar spurningar hjá fólki. þetta finst manni vera orðið dálítið slæmt ef að enginn lætur sér um finnast með þessarri gömlu konu í sama stigagangi og það sjálft. það eitt að það þurfti hreina nálykt til að koma fólki á sprið um að konan væri látin hræðir mig. sjálfur mundi ég taka eftir því ef að náunginn myndi ekki sjást í langann tíma. ég er nokkuð viss um að ég myndi athuga meða hann.

hvað mynduð þið gera ef að nágranninn ykkar sæist ekki í einhverja daga?

Pósturinn hleðst upp?

Bíllinn sstendur óhreyfður og engin merki um tilvist hans?

Bara svona smá pæling.