Formúla 1 er, minnir mig, næst erfiðasta íþrótt í heimi á eftir skíðagöngu… tveir tímar af 40°c+ og slatti af G hingað og þangað er bara vesen…fyrir venjulegan mann eru 20 mín í go-kart erfiðar…svo eru sögusagnir um það að Schumacher geti æft í ræktinni heilan dag (með þrem matarpásum mynnir mig, einn og hálfur tími samtals) án þess að vera örmagna…meira bara svona eins og maður í sæmilegu formi sem hefur verið á hlaupabretti í kortér tuttugu mínútur…(þá á ég við þreytu, ekki að vera móður)