reyndar ertu að vaða í villu núna… Shelby var breytingarfyrirtæki, í eigu manns nokkurs Shelby að nafni, eina kananum sem hefur meikað það eitthvað í evrópskum aksturíþróttum, og framleiddi aldrei bíla heldur breytti þeim bara… Shelby kallinn spottaði möguleika bíls að nafni AC Ace, sem var hörku sportbíll nema að aflið vantaði, enda með lítinn tvígengis mótor sem gaf nánast ekkert afl, og tók hann með sér til Ameríku og setti almennilega áttu í húddið og út kom ein mesta snilld bílasögu...