það eru engar hljóðbylgjur sem að ýta óbrunnu eldsneyti aftur í cylinderinn, það er einmitt það sem að við viljum ekki… það sem flækjur gera í raun og veru er mjög einfallt, þær minnka viðnám og mynda nokkurskonar sog, en það er gert með því að í safnaranum (collector) kemur útbláturinn frá strokk 1 inn venjulega, en myndar sog, með því að koma fram hjá hinum opunum á meiri hraða, þá, þegar útblástursventillinn á strokk 2 opnast þá fer ekki eins mikil orka frá mótornum í að ýta loftinu út úr...