jebb…þröngsýni er það svo sannarlega…en cherokee verður allavegana fyrsti jeppinn sem að ég kýs, eftir að hafa ekið tveim svona bílum eitthvað, báðir greinilega eitthvað skrítinir (annar vita máttlaus og eitthvað að í framdrifinu og hinn gekk skrikkjótt) samt voru þessir bílar betri í alla staði en þeir bílar sem að ég hef ekið (ok, kannski engir sportbílar þar á meðal, Suzuki Baleno, Ford Escort, Hyundai Pony, Hyundai Accent MMC Pajero…og þó, ætli að Sunny GTI teljist sem sportbíll? hann...