auðvitað þarf að skoða meira en það sem að ég nefndi…það sem að ég nefndi var bara svona þetta helsta;) hitt er náttúrulega “common sense” að skoða, en aftur á móti er dýrt að laga tímareim og lakk skemmdir og slit í stýri getur verið beinlínis hættulegt…þetta er það sem að þarf að passa MJÖG vel, en auðvitað þarf maður að skoða allt svona þegar kemur að bílakaupum, hélt ég þyrfti ekki að segja það :P en svo eru þessir bílar veikir fyrir ryði í hjólaskálum, ef að það er lítið ryð þar sérðu...