núna er ég svolldið forvitinn, með ódýrari týpurnar af BMW, þær eru nú ekkert svo frábrugðnar venjulegum fólksbílum, haldið þið kæru hugarar að þeir sem að eru alltaf að tala sem hæðst um hvað BMW séu flottir séu í raun bara skotnir í merkinu.

einhvern vegin er ég viss um að ef að maður tæki einn af þessum ódýrari bimmum (t.d. 315i) og myndi kannski setja skoda merki á hann, og taka allt sem benti til að þetta væri BMW, að sumir myndu bara segja: “Ojj, skodi ljóti, þetta er rusl”

hvað haldið þið?

(ok, ég skal viðurkenna að það eru til menn sem hafa virkilegt vit á þessu og myndu sjá að þetta væri bimmi, en ég held að það sé slatti af mönnum sem eru bara ástfangnir af merkinu)
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“