Ég er svona að pæla hvernig bíl ég á að fara kaupa mér.?. fyrsti bílinn minn og er svona að hugsa um verðið í kringum 300-400þús svo ég geti borgað staðgreiðslu. En málið er að ég er svo vandlát á bílum:S og á svo ervitt með að reyna að áhveða tegund og hvaða gerð. Það sem hefur komið svona efst í hugan er Toyota rolla , Nissan Sunny, Honda civic (ef það er rétt skrifað) og svo ekkert meir. ég þekki bara ekki fleiri bílategundir. En ég vil ekki Golf, Handy(hvernig sem maður skrifar það) eða þessa venjulega heimilisbíla eða yaris… eða kellingabíla (eða gelgju bíla ef það má kalla það.. það :P hehe) er einhvað varið í Toyotu rolluna?
.:Úpss:.