mig langar í gömlu upprunalegu herútgáfuna af Willys eða Ford Jeep (nokkurnvegin sami bíllinn fyrir utan orlítil smáatriði), Jeep Cherokee með 4.0 HO vélinni og AW4 sjálfskiptingunni, breyttan á 38“ dekk, með loftdælu á kút, gps, vhf, nmt (það dettur reyndar bráðum út, því miður), góðum geilsaspilara og tölvu sem tekur jafn mikið pláss og geislaspilari með skjá sem kemur svona upp úr (til þess að hafa gott kortaforrit). Í hanskahólfinu á þeim bíl á að vera aukalega við þetta venjulega 1 stk....