Ég var að skoða mér fallega vöru ef ekki meira er sagt á Amazon, þessa hér og ætla mér að tékka á því hvað það myndi kosta í gegnum shopUSA að kaupa hana til landsins. Mér blöskraði svo verðið enda eru þeir að taka svo mikið að það er ekki mannsæmandi. Sjáum hér dæmi.

Sláðu inn verð í USD (FOB): 17,99
Vöruflokkur: Aukahlutir í Bíl

Þá kemur verðið sem lagt er á.

Flutningur, tollur, heimsending ofl. kr: 13.654

VSK kr:3.661

Samtals gjöld kr 17.315

Varan kosta úti heilar 1.287 kr en þegar búið er að bæta öllum gjöldum á hana þá fæ ég verðið 18.602 kr.

ég prófaði líka að skella í stað 17.99 hafði ég 1 dollara og fékk þá að gjöldinn yrðu 15.982 kr en vara út myndi kosta 76 kr.

Er þetta ásætanlegt?