ef að fjórhjóladrifið er “bilað” er millikassinn að mestum líkum brotinn eða drifskaftið brotið, ef annað hvort er brotið er allur vökvi farinn af millikassanum sem þýðir að hann myndi steikjast á “nó tæm” svo að sá sem að tók myndina hefði alldrei haft tíma til að grípa myndavélina áður en að millikassinn myndi verða allur fastur og þá annaðhvort myndi mótorinn drepa á sér, gírkassi brotna, kúpling steikjast eða sjálfskipting steikjast, svo að þegar allt er lagt saman þá er þetta tækifæri...