úff, þetta er eitt sem að er MJÖG erfitt að mæla, spurning hvort að Marel væru ekki þeir einu sem gætu mælt þetta með einhverri nákvæmni, málið er bara að ALLT getur skipt máli, of mikið af breytum í þessu einfalda dæmi. sem dæmi getur hitastigið skipt máli, það er hversu sveiganlegt gúmmíið í dekkinu er, svo er þrýstingur í dekkinu, breydd á dekkinu, lögun á dekkinu, innri bygging dekksins, mynstur dekksins, þetta eru eins og ég segi allt of margar breytur til að hægt sé með góðu móti að...