ég veit það, en maður hefur heyrt HELLING af sögum frá fyrrum verkstæðismönnum BT þar sem að þeir segja að þeim hafi verið sagt að skipta um hlutina en segjast ekki hafa fundið neitt af og rukka svo fyrir skoðunargjald, sem að er bara 1 klst af vinnu, s.s. rúmlega 9000kr, (hugsið ykkur, það kostar rúmlega 9000kr að láta setja harðan disk í fyrir sig og formatta hann og gera hann tilbúinn til notkunnar, þetta er brjálæði (ég hef ekki látið gera það fyrir mig, en tjékkaði einu sinni svona upp...