Það er með ólíkindum hvað Renault er mið mikla yfirburði miðað við hvað maður bjóst við. Maður bjóst við jafnri keppni allt árið en annað sínist manni nú. Þeir hafa átt stórkostlega birjun og hafa unnið allar 4 keppnirnar sem búnar eru. Það er líka með ólíkindum hvað Fernando Alonso er með mikla yfirburði í stigum ökumanna. hann er með helmingi meiri munn en næsti maður á eftir sem er Jarno Trulli. maður hugsar nú hvort þetta formuluár verður jafn leiðinlegt og það var í fyrra eða einhverjir aðrir fara að blanda sér í baráttuna um báða tittlana. Ég er held sjálfur með Ferrari og ég er virkilega fúll með gengi liðsins. 4 og 7 sæti hjá Schumacher og Barrichell er alls ekki nógu gott og hvað þá 4 sæti hjá sjálfu félaginu. Ég vona að það fara einhvað annað lið að vinna svo maður nenni að horfa á þessa annars skemmtilegu íþrótt.