má ég ekki spyrja að einu, bara til að hafa það á hreinu, ekur þú ekki um á bensínbílum??? (ég er ekki að segja að þú eigir ekkert að pæla í þessu, þar sem þú ekur um á slíkum, frekar að hrósa þér fyrir að fjalla um þetta ;)) en já, þetta er allveg fáránlegt og nú vil ég minna á að flutningabílum, sem falla ekki undir olíugjaldið, og aka því “frítt” eftir X marga kílómetra, mun fjögla mikið, þar sem að strandflutningum hefur verið/mun verða (er ekki viss hvenar það átti að gera það) og munu...