ég fann einhverstaðar hérna inni grein um flækjur, eftir einhvern sem að ég man ekki hvað heitir


í þessari grein segir að flækjur séu til að beina eldsneytisgufum aftur inn í cýlinderinn til að geta brent þeim aftur og aflið komi þannig

hið rétta er að í venjulegum pústgreinum kemur útblásturinn inn í eitt rör, og ef að einhver fyristaða er, sem að er alltaf, undir nafninu loft, þá helst þrýstingur inni í pústgreininni og þegar næsti cýlinder opnar útblásturinn, þá kemmst ekki allur útblásturinn út, sem þýðir ekki eins hreynn bruni, s.s. ekki hámarks afl.

en með flækjum, þá ertu með eitt rör frá hverjum cýlinder, öll jöfn að lengd, til að tryggja að útblástur úr öðrum cýlinder fari að trufla úblásturinn


þetta er allt skrifað með þeim fyrirvara að ég hafi skilið http://auto.howstuffworks.com/question172.htm rétt
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“