Þegar við vorum á Hornströndum og vorum að ganga berfætt í alveg svona sólarlandagulum sandi og stoppuðum og öldurnar léku svona um fæturnar okkar…og ég tók upp hörpuskel og sagði eitthvað: ,,Hérna, hann heitir Jónatan og þú mátt eiga hann.“ og hann tók upp hring og sagði: ,,Þá mátt þú eiga þennan” og brosti svo ótrúlega sætt:D