Eg lenti i þvi að tölvan er alveg hætt að geta gert kommustafi, þ.e. þegar ytt er a kommutakkann og annan staf þa kemur bara stafurinn, engin komma(hvort sem það er serhljoði eða samhljoði). Samt virkar hann t.d. ef ytt er a hann 2var i röð.(´´)
Lika buinn að profa annað lyklaborð, virkaði ekki heldur(og ekki heldur i On-Screen Keyboard)
Hefur einhver einhverju hugmynd um hvað þetta getur verið??

Bætt við 9. febrúar 2008 - 17:57
Jæja kommustafirnir hrukku í lag einhvernveginn, svo takk fyrir hjálpina engu að síður.