HEH, ég lærði ekkert í dönsku fyrir vorpróf sem við vorum að taka og ég fékk 7.1, sem ég bjóst allsekki við. Þar sem ég er búinn að vera að fá 5 og 6 á einhverjum prófum. Svo þetta sýnir bara að stóru ljótu prófin eru léttari en litlu fallegu. Svo var ég að éta sykur og læti sofa lítið og eithvað fyrir prófin en samt fékk ég yfir 7 í öllu. Skiptir engu að éta hollan og hommalegan mat. Svo vil ég benda á að ef fólk getur ekki talað Íslensku er ekki verðugt að tala við það.