Kettir eru falskir og ógeðslegir, láta mann halda að þeir séu bestu vinir manns en svo þegar þeir fá að éta eithvað betra á öðrum stað myndu þeir ekki hika við að skilja mann eftir einan og allslausan. Svo er ekki hægt að drepa ketti, það er bara merkilegt að konan gat gert það, samt svindlaði hún og þetta var ekkert nice.