Mjög góð grein hjá þér um þetta umdeilda mál. Eitt sem margir hafa líka verið að spá í er af hverju það vill enginn fara með þetta fyrir dómstóla. Bretar og Hollendingar vilja það auðvitað ekki því betri samning geta þeir ekki fengið, en come on, getur enginn þarna í þessari ríkisstjórn bara dröslað því að minnsta kosti í gegn. Þó við töpum, töpum við ekkert meira en þessi samningur sem nú á að samþykja kveður á um. Svo þessi stjórnmál snúast bara um það að fá aukin atkvæði og rúa aðra...