Nei veistu, allar þær spurningar sem enn eru eftir í öllum vísindum geta alveg krafist jafn mikillar trúar. Því þó við getum vitað hvernig líf á að hafa myndast úr eithverjum lífrænum efnasamböndum, hvernig alheimurinn varð til í miklahvelli. Þá getur það ekki útskírt hvernig vitund mín virkar og hvað persónan ég er. Þetta sem er innan í mér.