mm sammála. Svo líka, af hverju er cod ekki undir “skjálfta” hérna í valmyndinni heldur “leikir”. Það gerir mig svo fkn pirraðann. Meina sumir af þessum leikjum þar hafa ekki verið spilaðir á skálfta í háa herrans tíð meðan cod er alveg the shit í skjálfta þessa dagana. AF HVERJU??? Ekki svara mér “Af hverju ekki?”