Ertu með spangir eða eithvað, ég var með spangir og losnaði við þær í sumar og án djóks, áhuginn frá stelpum jókst um öruglega 100%. Alveg vaðandi í kvennfólki núna, kannski bara þroski líka eða eithvað. En allavega vertu bara rólegur og farðu út að leika þér.