Hún Blesa var uppáhalds hesturinn minn í Reiðskólanum Faxaból, Hún var rauð með hvita blesu.

Hún var svolítið skap stygg en það lagaðist þegar að maður kom á bak, þá var hún vænsta hross. Hún stökk MJÖG hratt nánast þaut á undan hinum, Lyfti svona ágætlega og tölti vel. Ég bókstaflega elskaði þennann hest.

Ég gat fundið nokkra galla þó. Það var nánast ógerlegt að ná henni þegar að hún var í girðingu og úti gerði, bara alls staðar. Hún var svolítið skapstygg, og hún var svolítlið höst á brokkinu(HATA það )
Ég hef ekki hugmynd undan hverjum hún kom eða neitt þannig.

En ég veit að hún var seld því að hún varð eitthvað snarbiluð segir Tommi, en hún kom þannig en fór verri :(
Ktm táknar hýr,vekur hjá mér nýjan grun, og ég veit þeir vilja reyna þessar stundir bara gleyma, svo miklu en trúi ég (8) ;D