Það er erfitt að hitta í ruslatunnur þegar maður er að keyra, ég hef bara aldrei náð að hitta í ruslatunnurnar á laugarveginum þegar ég er að keyra. Verður að fara að gera eithvað í þessu, svona almennilegar körfur sem er hægt að hitta óní. Ekki eins og það sé létt að kasta útum lítin glugga á ferð.