Núna langar mig til að spyrja ykkur (þó þetta eigi ekkert endilega heima hér..) Ég er að velta því fyrir mér hvort að fólk noti orðin “ég elska þig” við aðra en kærastann eða kærustuna.

Segja foreldar ykkar þetta við ykkur eða þið við þá?

Þetta hefur nefnilega aldrei verið sagt á mínu heimili. Við í fjölskyldunni vitum nú alveg að við elskum hvort annað… en við erum ekkert að segja þetta upphátt.

Ég hef heyrt nokkra í kringum mig segja “ég elska þig” til dæmis við börnin sín…. en hef ekki þannig reynslu af þessum orðum.

Bara pæling!
Takk fyrir!
muhahahahaaaa