Nei, nei, nei ekkert nöldur. Var bara að spá: Eru tannréttingar ekki teknar með sem lýtaaðgerðir? Því ég var með góm þegar ég var lítil, og sagði þess vegna . Og svo þegar ég pældi í því sá ég hve fáir hefðu merkt við þannig að ég vildi líka spurja: Var/er enginn hérna með spangir eða góm, sem að merkti þá í eða nei?

Og svo þið sem merktuð við já, og voruð ekki að meina tannréttingar.
Hvernig lýtaaðgerð/ir voru það?
——