Alveg sammála þér, samt var ég einn af þessum töffurum í grunnskóla sem hötuðu dönsku og ég tók ekki samræmda prófið en svo núna í menntaskóla fattaði ég hvað þetta er allt í einu létt og ég allt í einu bara kann þetta tungumál og bara geðveikt gaman. Svo getur líka félagi minn talað dönsku við svía út í heimi og allir skilja hvorn annan fullkomlega svo þetta er ekki bara danska sem maður er að læra heldur bara skandinavíska. Annars er þetta bara spurning um hugarástand og oft eru held ég...