Fyrst þú ert að tala um eithvað jafn fáránlegt og guð þá má alltaf svara rökfærslunni með jafn fáránlegu. T.d. guð var alltaf til, guð skapaði sig sjálfan, guð1 skapaði guð2 sem skapaði guð1. Meina ef við erum að tala um eithvað sem við vitum hvorteðer ekkert um. Annars er guð bara félagslegs eðlis og ég sá eithverja rannsókn þar sem svona lítil samfélög eru skoðuð. Þá eithver svona samfélög eins og amish og eithver álíka samfélög sem trúðu engu. Þá kom í ljós að samfélög sem trúðu á eithvað...