Man eftir versta trailer allra tíma, það er þarna helvítis myndin með gæjanum sem þóttist geta breytt sér í allt og var eithver skjaldbaka að fara í skjaldbökuklúbb og George Bush. Man bara ekki hvað myndin hét. En trailerinn sýndi þau fáu góðu atriði sem voru í myndinni og eithverneginn náði að eiðileggja myndina allavega fyrir mér. Samt góður trailer þannig séð að maður hélt þetta yrði ágætis mynd en skemmdi myndina.