En ef maður er með stöð2 má maður þá ekki niðurhala Næturvaktinni ef maður missir alltaf af þáttunum? Ekki nenni ég að skipuleggja mitt líf eftir sjónvarpinu, frekar dl ég þessum þáttum og horfi á þá þegar ég hef tíma, yfirleitt áður en ég fer að sofa eða þegar ég nýkominn heim úr skólanum eða í götum eða eithvað og þá er einmitt aldrei neitt í sjónvarpinu. Alltaf þegar eithvað gott er í sjónvarpinu er ég að gera eithvað annað. Sjónvarp sukkar bara svo mikið og þessvegna dl ég.