Lokun á öllum íslenskum torrent síðum Ég persónulega er ekki að skilja hversvegna t.d allar síðurnar voru lokaðar, þ.á.m IceTorrent. Hún átti að vera alveg lögleg, ekkert íslenskt efni þar inni nema maður hafi leifi fyrir að senda það inn.

Svo skil ég ekki afhverju það má ekki, þegar stjórnendur af síðunum ekki eins og það eigi eftir að vera alþjóðlegt heimsbann yfir allar torrent síður, þá sækir bara meira fólk í erlendar torrent síður.

Eins og verðið hér á íslandi á tölvuleikjum, bíómyndum, þáttaseríum er alveg himinhátt. Hef ég voðan lítin áhuga á að skella mér í BT og kaupa mér Need For Speed nýja leikinn á 4.500 krónur. og Seríur eins og Prison Break á 4þúsund. Þó ég sé nú ekki illa settur myndi ekki hvarfla að mér að fara kaupa mér nema u.þ.b einn ps3 leik í mánuði og verðið á t.d nýji Need For Speed leikurinn er á 5.500 krónur þó það sé nú ekki hægt að ná í af netinu nema vera með ólöglega útgáfu af leikjatölvunni.


Annars finnst mér alveg rétt að höfundarrétt efni myndi ekki vera deilt inná síðunum. En ég hefði ekkert á móti því að fá útskýringar á þessum lokunum sem hafa átt sér stað hér á Íslandi, öll skítköst afþökkuð.