Það er enginn hefð á Íslandi að kúga konur, eða hvar býrð þú eiginlega? Og hvaða lög eru það sem eru að kúga þær? Veit ekki betur en að allir hafi sömu möguleika á að gera allt á Íslandi. Konur geta alveg verið stjórnendur fyrirtækja… En það er ekkert mikið um það og hverju er það að kenna? Er það Mér að kenna eða, á ég að vera sakaður um kúgunn þó að eithverjir karlar hafi verið að stofna fyrirtæki og eru feimnir við konur og vilja ekki hafa þær með sér í stjórn!? Þetta er bara kjánalegt,...