Ok kannski ekki djöfullinn, en frekar slæmur gaur… En það er alveg bannað að keyra fullur í öllum löndum, allavega í Evrópusambandinu þótt það er mismikið alkóhólmagn sem maður má hafa. Þú ert síðan alltaf eithvað að segja að Íslendingar séu ekkert betri en eithverjir aðrir í eithverju. Íslendingar kunna ekki að keyra, Íslendingar eru þröngsýnir og allt það. Alhæfir um hvað Íslendingar eru ömurlegir en svo má ekkert alhæfa um Pólverjana þá verðuru æfur! Þetta kallast hræsni…