Nú eru komin 6 ár síðan hann Charles Michael Schuldiner dó úr heilakrabbameini þann 13. Desember 2001. Hann hefði núna verið fertugur þann 13. Apríl, væri hann enn á lífi en hann dó aðeins 34 ára gamall (1967-2001).

Hann var söngvari og gítarleikari í hljómsveitinni Death sem hann er þekktastur fyrir en hann var líka í Control Denied. Hann samdi öll lögin fyrir báðar hljómsveitirnar og fleiri hljómsveitir sem hann var í t.d. Voodoocult.

R.I.P.


www.emptywords.org

http://www.myspace.com/ripdeathchuck