http://polites.blog.is/blog/polites/entry/389052/

“Stjórnvöld eru nefnilega stefnumótandi í samfélaginu, og það hlutverk má ekki vanmeta.

Hvort fólk er svo sammála skilaboðunum eða ekki er annað mál. Ef ekki, nú þá er um að gera að kjósa öðruvísi næst!”


Öfgafélagshyggjan og öfgafemínisminn eru greinar af sama meiðnum. Bæði öfgafemínistar og öfgafélagshyggjufólk sjá einstaklinginn sem fyrst og fremst sem fall af samfélaginu og í þeirra huga er það ríkisins að móta samfélagið. Hinir mótuðu fá eitt tækifæri á fjögurra ára fresti til þess að hafa áhrif á það hvernig þeir eru mótaðir.
Það er nokkuð til í þessu. Og að mínu mati ætti fólk með þennan hugsunarhátt ekki að fá völd í sýnar hendur.
Þessir hlutir sem öfgafemínistar berjast fyrir eru oftar en ekki ekkert tengdir jafnréttisbaráttu heldur eru þau bara að reyna að skapa sinn eigin fullkomna heim. Þeirra skoðanir eru s.s. þær einu sem eiga að gilda í þessu samfélagi (samkvæmt þeim.)



http://123.blog.is/blog/123/entry/388760/

Mér þykir setta blogg reyndar nokkuð mettað ýkjum en samt sem áður er margt til í þessu. Hvernig getur þessi áróður ekki haft áhrif á litla stráka í okkar samfélagi?



Svo vil ég benda fólki á nokkurn vegin hverja einustu frétt um þetta lið seinustu mánuði. Þegar maður heldur að þetta verði ekki heimskulegra toppa þau sig. Aftur og aftur.

Og í hvert skipti sem brotið er á konum af körlum koma þessir öfgafemínistar inn og láta eins og það sé eitthvað jafnréttismál.
Reyndar taka þau sér bara fyrir hvað sem þeim sýnist og láta eins og það komi sýnu málstað eitthvað við.

Svo fæ ég aldrei nóg af þessu :'D http://stormsker.blog.is/blog/stormsker/entry/365358/

Sýnir þessa öfgafemínista í nokkuð góðu ljósi tel ég :D

ÖFGADRUSLUR! Látiði jafnréttismálin í hendur alvöru femínistum.

Ég er búinn í bili.