Já :( E-pillu myndin var samt miklu raunverulegri og meira sannfærandi. Virtist jafnvel hafa komið úr sjónvarpi og það var tekið viðtöl við fullt af fullorðnum mönnum sem voru í svona prófessora fötum. Af hverju ættu þeir eithvað að vera að ljúga um eithvað svona og pósta því á netið…? Svo hef ég líka bara lesið það á mjög mörgum stöðum að e-pillan sé ekkert hættuleg…