Einmitt, hataði þá alltaf í gamla daga bara útaf eithverju en núna get ég ekki annað en elskað þetta lið útaf því hversu gaman er að horfa á þá spila. Persónulega finnst mér þeir spila miklu skemmtilegri bolta en Arsenal sem allir tala um að spili svo skemmtilegan bolta, finnst eiginlega hálf leiðinlegt að horfa á þá. Líka Barcelona sem er eithvað leiðinlegasta lið í heimi að horfa á sem ég skil ekki hvernig fólk getur sagt að það spili skemmtilegan fótbolta, er eins og þeir hangi bara...