Já, en þá ertu að ljúga og “getur” þannig séð ekkert kallað þig það, eða getur það alveg en það er bara rangt. En það sem ég er að tala um er þessi týbíski maður sem mætir í kirkju og trúir á guð og jesú sem frelsarann og fer eftir öllum þessum aðalatriðum kristninnar og skýrir, fermir og giftir sig í kirkju. En sá maður þarf ekkert að fara eftir !ÖLLU! sem stendur í bibblíunni. Það er bara fásinna. Eins og þú getur kallað þig kapitalista en villt samt að spítalar séu í ríkiseigu. En þá er...