jæja hugarar, er aðeins að forvitnast hvað þið eruð að hlusta á í því augnabliki sem þíð lesið þennan þráð. nú ef þið eruð ekki að hlusta á neitt akkúrat núna þá er ykkur velkomið að segja hvaða lag þið voruð að hlusta á síðast eða hvað er uppáhalds lagið ykkar í blikinu! tilgangurinn er svona aðallega því mér leiðist en einnig útaf því mig langar til að finna fleiri góð lög til að hlusta á :Þ

allavegana ég skal byrja,
Np; Fable techno trance remix (http://www.youtube.com/watch?v=HzeZhCt5PVA)
lúmskt gott lag! hehe

Bætt við 11. maí 2008 - 01:10
vitlaus linkur!
http://www.youtube.com/watch?v=MfU4KA6lQjI