Fisichella og Nakajima Giancarlo Fisichella og Kazuki Nakajima lentu í þessum skrautlega árekstri í fyrstu beygju í ræsingunni í tyrkneska kappakstrinum fyrr í dag.

Fisichella bremsar alltof seint fyrir beygjuna og keyrir á Nakajima. Báðir duttu úr leik.

http://www.mbl.is/frimg/4/59/459899.jpg