Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

flowerpower
flowerpower Notandi síðan fyrir 19 árum, 1 mánuði 2 stig

Re: Japan

í Skóli fyrir 16 árum, 11 mánuðum
hæhæ, heirðu bróðir minn er i japan i skóla. hann var með japönsku i framhaldsskóla sem aukatungumál. byrjaði svo i háskóla islands i japönsku. fór svo til japans sem skiptinemi á vegum háskólans - hann er búinn að vera i 1ár og kemur heim núna i sumar. þá er hann i japönskum háskóla úti , og er að læra japönsku alveg á fullu , japanska menningu og allt um japan. maður þarv að sjálfsögðu að fylgjast mjög vel með þar sem það er verið að kenna manni fullt af nyjum táknum á hverjum degi án þess...

Re: Ný dagsetning Íslandsmeistaramótsins 2007

í Box fyrir 17 árum, 1 mánuði
málið er bara að skipuleggja sig rétt, vakna 1 1/2 fyrr um morgnana, út að hlaupa -tildæmis annanhverndag spretti á 4min, 1min-skokk x 3 (hina dagana bara rólegt skokk) . fara svo i skólan /próf um daginn, læra i klukkutima ,borða, og fara svo á boxævingu um kvöldið. rifja smá upp fyrir næsta dag. og fara svo að sofa. …… veit það er ekkert mál að skrifa þetta svona upp, en aðeins erviðara að fylgja þessu. (=

Re: Hver fær ekki blöðrur og svona a æfingum

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
þette er ábyggilega ein mest brilliant hugmynd og hönnun sem ég hef séð– maður er að nota haila teiprúllu hérna á dag til að koma i veg fyrir brunasár/blöðrur og svo er til sona (=

Re: thai olía

í Box fyrir 17 árum, 2 mánuðum
það er bannað já , en veit ekki betur enn að flestir noti vaselin, bara það sé þunnt lag / sjáist ekki, - svo lika smurja smá á hjálminn og jafnvel innihann þá situr hann betur. passa bara maður sé ekki með einhverjar vaselinsklessur útum allt.

Re: Bardagarnir tveir.

í Box fyrir 17 árum, 3 mánuðum
já ég horfði á þennan bardaga i gærkvöldi, Nikolai Valujev sem var að værja titilin sinn i 3skipti. Jameel McCline sem er ekki litill maður heldur leit út einsog dvergur miðað við hann. enn þegar ég horfði á þetta skildist mér að McCline hafði slegið og dottið i ólfið af sjálfum sér. Þvílik óheppni. í fyrstu lotu var McCline ekki að gera mikið- en var svo að ná tökum á því að koma með fleiri högg eftir að þúngu,hægu,réttu höggin komu frá Valujev. en svo náttlega ógepnin með að snúa uppá...

Re: Jurta tattú

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 3 mánuðum
já , ég verð lika að segja . EKKI FÁ ÞÉR JURTATATTO ! fékk mitt 12 ára, og er að verða 20 núna, og það er enþá þarna , að visu ekki grátt einsog hjá öðrum, fékk það hjá heilsudrekanum, . fór þangað aftur fyrir ca 1ári , að spurjast fyrir um þetta , og hvort þetta væri rétt, og konan sagði mér að þau væru hætt að setja á jurtatatto, enn að allir sem hún vissi um sem hefðu fengið jurtatatto hefði farið af. ég mæli eindregið með að þú fáir þér bara ekta, því þá sleppiru að öllum likindum að það...

Re: Jurtatattoo

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 5 mánuðum
ja, ég var lika heimsk 12ára, og vil segja frá þessu svo fólk sé ekki að fá sér jurta tatoo. mömmu fanst altilagi með jurtatattú því það átti bara að vara i 3-6 ár, svo altilagi fáðu þér jurta tattú.. svo reiknaði ég ut hversu gömul ég mundi vera þegRar tatooið átti að byrja að hverfa ca 15 ára, enn nei , það byrjaði ekki að hverfa. ég beið og beið og það er bara ekkert að hverfa og ég er orðin 19 ára núna !!!! svo ég fór þangað sem ég fékk það, heilsudrekinn heitir staðurin- kemur þá...

Re: Hvar er forysta hnefaleikanna?

í Box fyrir 17 árum, 9 mánuðum
mér finnst boxið hérna alveg frábært, þetta er nytt og tekur allt tima. var að visu i byrjun sumars að kvarta yfir að ævingum hafi verið minkaðar eftir íslandsmeistaramótið, enn verð að viðurkenna að það er ervitt að vera með fullt af ævingum um sumarið , veit ekki betur enn að flestir nota sumarið eins mikið og þeir geta i að vinna og verður þá litill timi fyrir ævingar sem er náttlega sorglegt,.

Re: Íslandsmeistaramótið

í Box fyrir 18 árum
já mer fanst þetta alveg geðveikt mót, og ætla rett að vona að þetta verði endurtekið á næsta ári. og já þá með fleiri þátttakendur, ég held að málið sé helst að henda bara fleira folki upp i hringin og þá endilega fleiri stelpum svo þær sjái og fatti að þetta er ekkert það flókið, (=
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok