ágætis gagnrýni á gífurlegt tónverk svo ekki sé talað um myndina og nánast krafa að horfa á myndina til að koma plötunni almennilega í samhengi + auðvitað frábærlega unna mynd að öllu leyti og af the wall myndi ég tilnefna in the flesh sem uppáhaldslag mitt sérstaklega þarsem sjónræni þátturinn í myndini er gífurlegu